ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Skoskir sjókvíaeldismenn heimta opinberar bætur fyrir að fá ekki að drepa sel að vild
Sjókvíaeldisfyrirtækin við Skotland hafa óskað eftir bótum frá yfirvöldum fyrir eldislax sem drepst í sjókvíunum af völdum sels. Talið er að um 500.000 eldislaxar drepist árlega í sjókvíum við Skotland þegar selir komast í kvíarnar eða vegna streitu í kjölfar ágangs...
Arctic Sea Farm margbrotlegt samkvæmt eftirlitsskýrslu Umhverfisstofnunar
Kýpurfélögin eru víða. Þar á meðal er eitt sem á stærsta einstaka hlutinn í Arctic Sea Farm sem er með sjókvíaeldi á laxi í Dýrafirði fyrir vestan. Eftirlitsskýrsla Umhverfisstofnunar sem merkt er 5. júní sýnir að Arctic Sea Farm er brotlegt í mörgum liðum i starfsemi...
Landeldisstöðvar munu skáka sjókvíaeldinu innan tíu ára
Norski fréttavefurinn Ilaks hefur á undanförnum vikum birta fjölda fréttaskýringa og pistla um hvernig landeldi er að breyta laxeldi. Spá sérfræðinganna er að innan tíu ára verði þessi markaður gjörbreyttur. Forstjóri sjókvíaeldisrisans Salmar, sem er móðurfélag...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.