ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Matvælastofnun neitar enn að gefa upp hvað teljist „eðlileg afföll“
Eins og lesendur þessarar síðu vita höfum við á undanförnum árum margsinnis fjallað ömurlegan aðbúnað eldislaxanna í sjókvíunum. Eftirlitsstofnanir vita fullvel hvernig þetta ástand er. Fyrir tveimur árum reyndum við ítrekað að fá svör frá fulltrúum Matvælastofnunar...
Arctic Fish stóreykur sjókvíaeldi á ´Vestfjörðum, vitandi að það á enga framtíð
Arctic Fish vinnur að því að stórauka laxeldi sitt inni í fjörðum Vestfjarða jafnvel þó að einn stærsti eigandi fyrirtækisins, Norway Royal Salmon, sé meðvitaður um að sjókvíaeldi svo nálægt landi er ekki framtíðin. Þetta kemur fram í úttekt Stundarinnar. „Miðað við...
Myndir af skelfilegu ástandi í sjókvíum á Vestfjörðum
Þessar hræðilegu myndir tók Veiga Grétarsdóttir baráttukona og kajakræðari í sjókvíum á Vestfjörðum. Sjókvíaeldi á laxi er ömurlegt fyrir eldisdýrin, umhverfið og lífríkið. Þetta er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Segjum nei við laxeldi í sjókvíum með því að...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.