ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Skelfingarástand í fjölmörgum sjókvíaeldissvæðum við Chile
Milljónir eldislaxa hafa drepist í sjókvíum við strendur Chile á undanförnum vikum. Skelfingarástand hefur skapast þar sem þörungablómi hefur kæft fiskana. Það er ömurleg aðferð við matvælaframleiðslu þar sem velferð eldisdýranna er látin gjalda fyrir gróðravon...
Ný rannsókn afhjúpar óhugnanlega meðferð á fiski í sjókvíaeldi
Sjávareldi á við gríðarlegan dýravelferðarvanda að etja á heimsvísu. Þetta kemur fram í nýbirtri rannsókn fræðimanna við New York University. Rannsóknin birtist í Science Advances. Ólíkt búskap á landi byggist eldi í sjó á villtum dýrategundum en ekki húsdýrum sem...
Myndlistarsýning í Tate Modern í London tekur laxeldisiðnaðinn í gegn
„Troðið í sjókvíar í allt að tvö ár og aldir á verksmiðjuframleiddu fóðri, margir enda vanskapaðir, blindir, þaktir lús og éta jafnvel hvorn annan. Svo er það mengunin. Samkvæmt skosku umhverfisverndarstofnuninni streymir skordýraeitur frá 76 sjókvíaeldisstöðvum við...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.