
ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Stórfelldur laxadauði er viðvarandi vandamál í sjókvíaeldi
Yfir tvær milljónir eldislaxa hafa drepist í sjókvíum við Ísland fyrstu átta mánuði ársins. Þar af drapst rúmlega helmingur yfir sumarmánuðina þrjá, einsog bent er á í þessari frétt Fréttablaðsins. Yfirleitt er veturinn verstur en svona er þessi iðnaður þegar upp er...
Neytendasamtökin krefjast svara um villandi merkingar á sjókvíalaxi
Í nýjustu útgáfu Neytendablaðsins kemur fram að Neytendasamtökin hafa óskað eftir að Neytendastofa taki afstöðu til þess hvort orðanotkun Norðanfisks á „vistvænu sjóeldi“ á umbúðum utanum sjókvíaeldislax sé villandi í skilningi laga um eftirlit með viðskiptaháttum og...
Áform Samherja um stórt landeldi í Öxarfirði
Athyglisverðar fréttir af landeldi í Öxarfirði. Þar ætlar Samherji að tvöfalda umfang núverandi framleiðslu á eldislaxi og fara í 3.000 tonn á ári. Við stækkunina ætlar fyrirtækið að prófa tækni og búnað sem verður undanfari 40.000 tonna landeldisstöðvar sem mun rísa...

Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.