Fréttir
Risa sleppislys í Norður Noregi: Tugþúsundir sleppifiska sækja upp í ár
Kjarninn segir frá hrikalegu umhverfisslysi við Noreg þegar tugþúsundir eldislaxa sluppu úr sjókví á dögunum. Samkvæmt opinberum tölum sluppu um 39.000 eldislaxar. Tekist hefur að fanga um 13.200. Heimildarmenn okkar í Noregi segja að líklega hafi miklu fleiri laxar...
Myndir af fiskum úr norska sleppislysinu sýna skelfilega ílla farinn lax
Svona er ástandið á eldislaxinum sem slapp í þessu stóra sleppislysi við Noreg. Þetta eru áverkar eftir laxalús sem étur eldisdýrin lifandi í netapokunum. Villtur lax losar sig við lúsina þegar hann gengur í árnar því hún þolir ekki ferskt vatn. Eldislaxinn getur enga...
Rekstrarleyfi sjókvíaeldisfyrirtækja standast ekki lög
Hér er stórfrétt. Útgefin rekstrarleyfi fyrir sjókvíaeldi eru ekki lögum samkvæmt. Því miður hafa vinnubrögðin við umgjörðina um þennan iðnað flest verið á þessa leið. Illa að verki staðið og flest á forsendum þessa skaðlega iðnaðar á kostnað náttúrunnar. Við hjá IWF...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.