ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Fyrsta slátrunin úr risavaxinni úthafskví undan ströndum Kína
Þróunin og nýsköpunin í laxeldi er feikilega hröð, eins og fjallað er um í þessari frétt Salmon Business. Markmiðið er alltaf það sama, að lágmarka eins og unnt er skaðleg áhrif á umhverfið og lífríkið samhliða því að bæta velferð eldisdýranna með því að einangra þau...
Rányrkja á síldarstofnum í Kyrrahafi til að framleiða fiskimjöl fyrir sjókvíaeldi
Umhverfisverndarsamtök og frumbyggjar á vesturströnd Kanada heyja nú harða baráttu gegn verksmiðjuskipum sem ryksuga upp síldarstofna í Kyrrahafinu. Síldin er ein meginundirstaða fæðukeðjunnar í sjónum en hefur verið veidd miskunnarlaust á undanförnum árum. Í frétt...
„Fyrir hvað og á kostnað hvers verður Laxeldi í Seyðisfirði?“ – grein Péturs Heimissonar
Pétur Heimisson læknir og fulltrúi VG í umhverfis- og framkvæmdaráði Múlaþings mótmælir áformum um sjókvíaeldi í Seyðisfirði í kröftugri grein sem birtist á Vísi. Hann bendir á að afgerandi meirihluti íbúa í bænum vilji ekki þessa starfsemi og að opið sjókvíaeldi sé...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.