ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Ritdómur Spectator um bókina „How to Love Animals“
Baráttan gegn sjókvíaeldi, verksmiðjubúskap og slæmri umgengni við náttúruna nær þvert yfir allar flokkslínur. Í öllum stjórnmálaflokkum er að finna fólk sem vill gera betur í þessum efnum og áttar sig á því að það er ekki aðeins siðferðilega rétt heldur líka...
Óvíst að villtir laxastofnar við Eystrasalt lifi af erfðablöndun við eldislax
Áhrif af seiðasleppingum í ár við Eystrasalti eru orðin svo mikil að vísindamenn óttast um afdrif villtra laxastofna landanna sem liggja að Eystrasalti. Afleiðingar seiðasleppinga hafa einfaldað erfðabreytileika villtra laxastofna og dregið úr getu þeirra til að lifa...
Skordýraeitur sem er m.a. talið bera ábyrgð á býfluglandauða samþykkt til notkunar gegn laxalús
Skordýraeitur er uppistaðan í viðbrögðum sjókvíaeldisfyrirtækja við lúsaplágunni sem þjakar þennan iðnað með ömurlegum afleiðingum fyrir eldisdýrin og lífríkið í nágrenni kvíanna. Í Skotlandi er nú til skoðunar af hálfu sjókvíaeldisfyrirtækjanna að nota eiturefni sem...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.