ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Stórtæk áform um landeldi í Vestmannaeyjum
Þrátt fyrir að talsmenn gamla tímans og úreltrar tækni vilji ekki viðurkenna það þá eru að renna upp nýir tíma í fiskeldi. Sjókvíaeldi í netapokum er niðurgreitt af náttúrunni og lífríkinu. Þar lendir skaðinn af þessari gömlu framleiðsluaðferð, sem er fráleit þegar...
Er Umhverfisstofnun að verðlauna brotastarfsemi sjókvíaeldisfyrirtækja?
Sjókvíaeldisfyrirtækin Arnarlax og Arctic Sea Farm hafa bæði brotið með einbeittum vilja gegn starfsleyfum með notkun á koparoxíðhúðuðum netapokum. Hætt er að nota slíkan búnað við Ástralíu og Nýja Sjáland vegna umhverfisskaðans. Hér sæta fyrirtækin engum viðurlögum....
Samningar milli Samherji og HS Orku um risa landeldisstöð á Reykjanesi
Hér eru stórtíðindi. Samherji ætlar að reisa 40.000 tonna landeldi á Reykjanesi og hefur gengið frá samningi við HS Orku um kaup á heitu vatni og jarðsjó. Áætlaður kostnaður við verkefnið er 45 milljarðar króna. Samkvæmt frétt Norska laxeldisfréttamiðilsins iLaks:...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.