ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Sjókvíaeldi drepur norsk rækjumið, skilur sjávarbyggðir eftir í sárum
Norskir rækjusjómenn eiga erfiða tíma. Eitt af öðru hverfa fyrrum gjöful rækjumið í fjörðum þar sem sjókvíaeldi á laxi er stundað. Sjómennirnir efast ekki um tengslin þar á milli. Enda engin ástæða til. Eitrið sem notað er í sjókvíaeldinu gegn laxalúsinni drepur rækju...
Ástandið í sjókvíaeldi í Ástralíu
Sjókvíaeldi er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Um allan heim er barist gegn þessum skaðlega iðnaði sem fer illa með eldisdýrin, náttúruna og lífríkið. Hér er grein sem fer yfir stöðuna við Ástralíu en lýsir um leið ástandinu almennt. Við segjum nei við opnum...
Sláandi skýrsla um vöktun áhrifa sjókvíaeldis á íslenska laxastofna 2020
Hafrannsóknastofnun hefur birt skýrslu um um vöktun vegna áhrifa sjókvíaeldis á íslenska laxastofna 2020. Þar koma meðal annars fram þessar sláandi upplýsingar um stöðu villta íslenska stofnsins: „Meðaltal göngunnar á tímabilinu 1971‐2019 eru rúmlega 80 þúsund laxar...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.