ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Öllum fiski slátrað í sjókvíum í Reyðarfirði vegna skæðrar veirusýkingar
Ekki sér fyrir endann á hörmungunum af völdum blóðþorra í sjókvíaeldinu í Reyðarfirði. Þessi skæðasti veirusjúkdómur sem getur komið upp í löxum grendist í fyrsta skipti hér við land í sjókvíaeldi Laxa í nóvember. Þá var gripið til þess ráðs að slátra upp úr einni...
Ný rannsókn sýnir að sleppifiskur úr eldi hefur víðtæk neikvæð áhrif á vistkerfi vatnsfalla
Ný vísindarannsókn hefur leitt í ljós að eldislax, sem vex ónáttúrulega hratt, breytir öllu lífríki þeirra vatnsfalla sem hann nær bólfestu í. Hingað til hefur verið einblínt á skaðann af erfðablöndun eldislaxa við villta laxastofna en þessi nýja rannsókn sýnir að...
Umhverfismatsskýrsla VSÓ fyrir ráðuneytið og Hafró uppfull af rangfærslum og ónákvæmni
Við hjá IWF höfum skilað umsögn til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins um tillögu þess að burðarþolsmati og áhættumati erfðablöndunar ásamt umhverfismatsskýrslu. Ráðuneytið og Hafrannsóknastofnun fengu VSÓ ráðgjöf til að vinna umhverfismatsskýrsluna. Skýrslan er...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.