ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Íslensk stjórnvöld ógna fjarskiptaöryggi Færeyinga með sinnuleysi og sofandahætti
Hugsið ykkur þetta ástand. Nú er sinnuleysi íslenskra stjórnvalda og stofnana gagnvart öryggi Farice fjarskiptastrengjanna farið að valda verulegum áhyggjum í Færeyjum. Stjórnvöld hafa í engu sinnt fjölda aðvarana um að gert er ráð fyrir sjókvíaeldissvæðum langt innan...
Fulltrúar sjókvíaeldisfyrirtækjanna á Alþingi kvarta undan því að lagareldisfrumvarpið hafi ekki náð í gegn
Fréttastofa RÚV segir nú frá því að tveir af þingmönnum Framsóknarfloksins, Halla Signý Kristjánsdóttir og Iða Marsibil Jónsdóttir, hafi nýtt ræður sínar í störfum þingsins til að lýsa vonbrigðum með að frumvarp um lagareldi yrði ekki samþykkt á þessu þingi. Báðar...
William Shatner liggur ekki á skoðunum sínum
Kanadíski leikarinn William Shatner sendir sjókvíaeldisfyrirtækjunum hressilegar kveðjur í myndskeiðinu sem hér fylgir. https://musebyclios.com/environment/awesomely-unhinged-bill-shatner-slams-open-net-salmon-farms
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.