ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Landeldi er framtíðin: 109 fyrirtæki með fyrirætlanir upp á 2.5 milljón tonn
Eins og hefur komið fram í fréttum innanlands er unnið að stórfelldri uppbyggingu á laxeldi á landi í Ölfusi við Þorlákshöfn á á Reykjanesskaga, þar sem er nú þegar umfangsmikið landeldi á laxfiskum. Þessi umskipti verða ekki stöðvuð. Hafið er brotthvarf frá opnu...
Verð laxeldiskvóta í Noregi hækkar meðan íslensk stjórnvöld úthluta honum frítt
Verð á framleiðslukvóta í sjókvíaeldi á laxi hefur farið stöðugt hækkandi á undanförnum árum í Noregi. Ástæðan er einföld eins og farið er yfir í meðfylgjandi grein fagmiðilsins Salmon Business: „Umhverfisfótsporið er svo stórt, sérstaklega af völdum laxalúsar, í opnu...
Erfðamengun úr norskum sjókvíaeldislaxi útbreidd í sænskum laxeveiðiám
Rannsóknir norskra og sænskra vísindamanna staðfesta að erfðamengun frá norskum sjókvíaeldislaxi er útbreidd í villtum laxastofnum í ám í Svíþjóð. Erfðablöndunin hefur veruleg áhrif á getu villtra stofna til að komast af í náttúrunni. Sænsku árnar eru víðsfjarri...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.