ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN

Ísland  er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.

Mynd: Einar Falur Ingólfsson

Kynnið ykkur málið

Ekki í boði

Styrktu baráttuna

Undir yfirborðinu

Fréttir

Martraðarkennt ástand í Dýrafirði vegna laxadauða

Martraðarkennt ástand í Dýrafirði vegna laxadauða

Ástandið í Dýrafirði er matraðarkennt. Stór hluti af þeim eldislaxi sem Arctic Fish er þar með í netapokum hefur drepist á undanförnum dögum og vikum. Ekki sér fyrir endann á þessu ástandi. Sjór er enn mjög kaldur og lægðir halda áfram að ganga yfir fjörðinn þar sem...

Einhverjar spurningar?

Hafðu samband

Skilmálar og persónuvernd

Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.