ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Myndband sýnir að botn Dýrafjarðar er þakinn hvítu bakteríuteppi vegna sjókvíaeldismengunar
Nú er svo komið að hluti af sjávarbotni Dýrafjarðar er þakinn hvítri bakteríuleðju af völdum mengunnar frá sjókvíaeldi á laxi. Hægt er að bera saman heilbrigðan sjávarbotn og botn sem sjókvíaeldið hefur malbikað yfir með þessu rotnandi lagi í myndbandi sem sem Veiga...
Að berjast við vindmyllur – grein Kristínar Helgu Gunnarsdóttur
Við tökum heilshugar undir með Kristínu Helgu Gunnarsdóttur: Norðurárdalur á ekki að vera virkjanavöllur. Hann er náttúruperla á heimsvísu sem nauðsynlegt er að koma á náttúruminjaskrá til framtíðar nú þegar að herjað er á hann úr öllum áttum. Í greininni segir...
Athugasemdir IWF við tillögu um endurskoð laga um laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldis
Við hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum (IWF) höfum skilað inn athugasemdum við tillögu nokkurra þingmanna til þingsályktunar um endurskoðun á laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldis. Hér fyrir neðan eru fyrstu málsgreinar athugasemda okkar. Umsögnin mun birtast á vef...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.