ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
„Er þetta framtíð Vestfjarða“ – myndband Veigu Grétarsdóttur
Baráttukonan Veiga Grétarsdóttir hefur birt þetta stórmerkilega myndband þar sem má meðal annars sjá „bakteríumottuna“ sem þekur sjávarbotninn undir sjókvíunum í Dýrafirði. Í myndbandinu er líka farið á slóðir sjókvíaeldis við Noreg og Skotland þar sem afleiðingar...
Villtum fiskistofnum er fórnað til að framleiða fóður fyrir mengandi framleiðslu á eldislaxi
Stór hluti af fóðri eldislax eru mjöl og olíur sem koma frá veiðum á villtum fiski. Ný rannsókn sýnir að 99 prósent af steinefnum, vítamínum og fitusýrum frá þessum villta fiski fer í súginn í laxeldi. Með því að nýta villta fiskinn í vörur til manneldis, frekar en í...
Laxadauðinn í Dýrafirði sá langstærsti í sorgarsögu íslensks sjókvíaeldis
Athugið að þessar hörmungar í Dýrafirði eru manngerðar. Í tilkynningu frá móðurfélagi Arctic Fish til norsku kauphallarinnar kemur fram að þennan hrikalega dauða eldisdýranna megi meðal annars rekja til „meðhöndlunar“ á eldislaxinum. Ef bóndi á landi færi þannig með...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.