ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Mjólkármálið minnir á að eldislax sleppur óumflýjanlega úr opnum sjókvíum
Við bíðum enn staðfestingar á því úr hvaða sjókvíum eldislaxarnir sem veiddust á dögunum í ám við Arnarfjörð eru. Hitt er mikilvægt að muna að stanslaus leki fiska úr netapokunum og stórar sleppingar, einsog sagt er frá í meðfylgjandi, eru hluti af þessum skaðlega...
Fréttir um eldislax í ám á Vestfjörðum ættu ekki að koma á óvart
Mjög afgerandi vísbendingar eru um að eldislax hafi verið að veiðast í ám við Arnarfjörð á undanförnum dögum. Hvorki Arnarlax né Arctic Fish, sem eru með sjókvíaeldi í firðinum, hafa þó tilkynnt um að hafa misst fisk. Matvælastofnun hefur birt á vef sínum frétt þar...
Norskur sjókvíalax úr verksmiðjubúskap er ekki, og verður, ekki „íslenskur lax“
Þetta er merkilegt mál sem Fréttablaðið segir hér frá. Atburðarásin er samkvæmt öruggum heimildum okkar aðeins öðruvísi en sagt er frá í fréttinni en grundvallaratriðið stendur þó óhaggað. Það er sá ágreiningur um hvort merki megi eldislaxinn sem íslenskan en...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.