ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Sænsk umhverfisverndarsamtök efna til baráttudags gegn risarækju úr sjókvíaeldi
Við viljum vekja athygli á þessum degi sem haldinn er í Svíþjóð 9. október og hvetja fólk hér til að taka þátt líka og sniðganga eldisrækju sem framleidd er í hitabeltinu. Stefán Gíslason fór yfir málið í pistli sem var fluttur á Rás 1. Margt kunnuglegt kom þar fram....
Æ fleiri leyfi gefin út fyrir notkun „lyfjafóðurs,“ þ.e. skordýraeiturs í sjókvíum
Nú er svo komið að Matvælastofnun (MAST) hefur gefið út 28 leyfi frá 2017 fyrir eitrunum vegna laxalúsar í sjókvíaeldi á Vestfjörðum. Nú síðast um miðjan september á sjö eldissvæðum í Tálknafirði, Arnarfirði og Patreksfirði. Við hjá IWF höfum ítrekað bent á að þessar...
Hvaðan kemur þessi lax? Fleiri spurningar vakna í stórmörkuðum
Áfram berast okkur ljósmyndir af umbúðum utan um eldislax í verslunum þar sem á er límmiði með þessari lykilspurningu: Hvaðan kemur þessi lax? Munið að spyrja um þetta í verslunum og á veitingastöðum. Segjum nei við laxi úr sjókvíaeldi því þessi aðferð skaðar...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.