ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Bresk baráttusamtök gegn sjókvíaeldislaxi opna nýja vefsíðu
Baráttusystkini okkar á Bretlandseyjum voru að opna nýja vefsíðu sem við mælum eindregið með að þið skoðið, kæru vinir. Bretar hafa farið skelfilega að ráði sínu gagnvart villtum laxastofnum og umhverfinu. Mikill vöxtur sjókvíaeldis við vesturströnd Skotlands hefur...
Þungmálmamengun eykst í kröbbum í norskum fjörðum, líklega vegna sjókvíaeldis
Nú er svo komið að magn þungmálma er orðið það mikið í kröbbum í norskum fjörðum að fólki er ráðlagt frá því að snæða þá. Vísbendingar eru um að orsökin sé mengun frá sjókvíaeldi á laxi. Mengun af völdum arseniks, kvikasilfurs, kopars, blýs, kadmíums og annarra...
Fjöldi villtra laxfiskastofna á sunnanverðum Vestfjörðum í hættu vegna stjórnlauss sjókvíaeldis
Í ljósi frétta af þeim fjölda sleppifiska úr sjókvíaeldi sem hafa fundist í ám á sunnanverðum Vestfjörðum undanfarnar vikur er tilefni til þess að rifja upp mikla útbreiðslu villtra laxfiskastofna (lax, urriða og bleikju) í vatnsföllum á þessu svæði. Þessir...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.