
ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
„Af fiskeldi og öðrum fjára – íbúalýðræði, yfirgangur og andstaða“ – grein Ásrúnar Mjallar Stefánsdóttur
Við stöndum með fólkinu á Seyðisfirði gegn yfirgangi og hroka fulltrúa Laxeldis Austfjarða. Í þessari grein sem birtist á Vísi fer Ásrún Mjöll yfir hvernig valtað hefur verið yfir vilja íbúa Seyðisfjarðar til þess að greiða götu sjókvíaeldisfyrirtækja sem skapa örfáum...
Stjórnvöld vilja endurvekja aðild Íslands að NASCO
Þetta eru góðar fréttir! Löngu tímabært skref. Vel gert Svandís. Morgunblaðið greinir frá. Í tilkynningu frá Stjórnarráðinu kemur fram að Laxaverndarstofnunin NASCO hafi verið stofnsett í Reykjavík árið 1984 í þeim tilgangi að stuðla að verndun,...
Troða á sjókvíum beint fyrir framan þorpið á Stöðvarfirði með tilheyrandi sjónmengun
Það var merkilegt, svo við orðum það kurteisislega, að heyra Jens Garðar Helgason í fréttum RÚV láta einsog Sjókvíaeldi Austfjarða væri að sýna Seyðfirðingum tillitssemi með því að sjókvíarnar, sem hann og norskir eigendur hans vilja koma ofaní fjörðinn þvert á vilja...

Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.