ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
„Landsvirkjun perlar“ – grein Snæbjarnar Guðmundssonar
Í minnisblaði sem Hafrannsóknastofnun og Veðurstofa Íslands unnu fyrir Landsvirkjun í lok árs 2022 kemur fram að „ef svo færi að mótvægisaðgerðir virka alls ekki, og ekkert væri að gert, yrði ekki lax ofan stíflu Hvammsvirkjunar, stofn laxa ofan Búða myndi minnka um...
Dæmi 4 um hæpnar og rangar fullyrðingar í skýrslu Boston Consulting Group
Við höldum áfram að birta valda kafla úr 16 blaðsíðna umsögn okkar um Lagareldisskýrslu Boston Consulting Group, sem gerð var að beiðni Matvælaráðuneytisins. Í skýrslunni eru ýmsar rangfærslur, hæpnar fullyrðingar og upplýsingar lagðar fram án þess að fyrir þeim séu...
„Engin óvissa um afdrif laxfiska ofan Hvammsvirkjunar“ – grein Gísla Sigurðssonar
Gísli Sigurðsson íslenskufræðingur skrifar hér mikilvæga grein um þá hættu sem vofir yfir náttúru og lífríki landsins. Áform Landsvirkjunar um Hvammsvirkjun eru byggð á ósannindum. Ef af þessum framkvæmdum verður mun sjóbirtingurinn í Þjórsá tortímast og stærsti...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.