ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Bréf Landverndar til stjórnvalda um skeðleg áhrif laxeldis í opnum sjókvíum
Í bréfi sem stjórn Landverndar var að senda til Svandísar Svavarsdóttur, matvælaráðherra og Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra segir að ekki sé um það deilt að fiskeldi í opnum sjókvíum geti valdið margvíslegum neikvæðum umhverfisáhrifum....
Stærsta sleppislys í norsku sjókvíaeldi mun dreifa skæðum veirusjúkdómum meðal villtra laxastofna
Um 35.000 eldislaxar sem sluppu úr sjókví í Sognfirði á vesturströnd Noregs voru sýktir af þremur veirusjúkdómum. Útilokað er annað en að villtur lax muni smitast. Sognfjörður er stærsti fjörður Noregs og við hann er fjöldi innfjarða með vatnsföllum þar sem villtir...
„Hagsmunavörðum norsks laxeldis fatast flugið“ – grein Þórólfs Matthíassonar, Ola Flåten og Anders Skonhoft
Mjög fróðleg grein eftir Þórólf Matthíasson, Ola Flåten og Anders Skonhoft sem birtist í Fréttablaðinu varpar ljósi á baráttu aðkeyptra fræðimanna gegn fyrirhuguðu auðlindagjaldi sem norsk stjórnvöld hafa boðað á sjókvíeldi við Noreg. Þar, rétt einsog hér, vill þessi...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.