ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Viðtal við Jón Kaldal um skýrslu ríkisendurskoðunar
Jón Kaldal, félagi í IWF, fór yfir kolsvarta skýrslu ríkisendurskoðunar með Heimi Karlssyni og Gunnlaugi Helgasyni á Bylgjunni í morgun. Hægt er að hlusta með því að smella á hlekkinn sem hér fylgir. Þessi iðnaður skaðar náttúru og lífríki Íslands og stendur ekki...
Gagnrýni á opinbera stjórnsýslu í málum sjókvíaeldisins staðfest í skýrslu Ríkisendurskoðunar
Það er súrsæt tilfinning að lesa skýrslu ríkisendurskoðunar um ástandið í opinberri umgjörð sjókvíaeldis hér við land. Flest sem kemur þar fram höfum við bent á ítrekað í umsögnum okkar til Matvælastofnunar, Umhverfisstofnunar, Skipulagsstofnunar, matvælaráðuneytisins...
Lax úr landeldi er yfirleitt vel merktur á neytendaumbúðum, ólíkt sjókvíaeldislaxi
Umbúðir utan um lax úr landeldi eru iðulega vel upprunamerktar. Sjá til dæmis meðfylgjandi ljósmyndir. Framleiðendur sjókvíaeldislax vilja aftur á móti ekki merkja vöru sína sem slíka, sem er ekki furða því þessi iðnaður skaðar umhverfið, lífríkið og fer skammarlega...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.