ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
„Húskarlar fara hamförum“ – grein Ingu Lindar Karlsdóttur
„Daginn eftir hinn pr-drifna fögnuð voru húskarlarnir greinilega loksins búnir að stauta sig almennilega í gegnum skýrsluna og sjá að þar átti allt við rök að styðjast. Engu virtist vera hægt að svara efnislega. Voru nú góð ráð dýr og ekkert eftir í stöðunni nema að...
„Hvammsvirkjun – Tilraunaverkefni á manngerðu svæði og þögn Landsvirkjunar“ – grein Kristínar Ásu Guðmundsdóttur
Kristín Ása Guðmundsdóttir sagnfræðingur rifjar upp og setur í samheng í meðfylgjandi grein hvernig Hvammsvirkjun var með fölskum hætti komið í nýtingarflokk rammaáætlunar: „Í stuttu máli gabbaði Landsvirkjun starfshópa rammaáætlunar III og lét þá halda að laxastiginn...
Tímalína: Hvernig sveitarstjórnarmenn gerast málaliðar sjókvíaeldisfyrirtækja
Hér er lítil tímalína sem varpar ljósi á hvernig norsku sjókvíaeldisfyrirtækin hafa sótt sér fúsa þjóna úr stjórnmálastétt Íslands. Árið er 2017 og Daníel Jakobsson er bæjarrstjórnarfulltrúi í Ísafjarðarbæ og fyrrverandi bæjarstjóri: „Mér finnst það ekki koma til...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.