ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Óeðlileg meðvirkni opinberra stofnana með náttúruníði og yfirgangi laxeldisfyrirtækjanna
Meðvirkni opinberra stofnana með þessum skaðlega og grimmdarlega iðnaði verður að fara að linna. Frétt Morgunblaðsins: Andstæðingar sjókvíaeldis segja fullyrðingu Matvælastofnunar í umfjöllun Ríkisútvarpsins, um að ekkert bendi til annars en að leyfi...
Ný frönsk vefsíða PinkBombs berst gegn ósjálfbæru laxeldi
Baráttan gegn opnu sjókvíaeldi á laxi breiðist hratt út um heiminn. Hér fyrir neðan er hlekkur á nýja vefsíðu franskra grasrótarsamtaka en neysla á eldislaxi er hvergi meiri í Evrópu en í Frakklandi. Á vefsíðunni er farið á greinargóðan hátt yfir þann skaða sem...
Aðeins 13,9% þjóðarinnar er jákvæð í garð sjókvíaeldis
Munum að 65,4% þjóðarinnar eru mótfallin sjókvíaeldi á laxi, aðeins 13,9% eru jákvæð, restin hefur ekki tekið afstöðu. Hjálpumst að við að tryggja að þau sem taka sæti á Alþingi eftir kosningar endurspegli þessa afgerandi og skýru afstöðu.
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.