ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Gat á netapoka Háafells við Skarðshlíð í Ísafjarðardjúpi
Rifinn netapoki með eldislaxi i Ísafjarðardjúpi. Þetta er sagan endalausa. Samkvæmt frétt Matvælastofnunnar voru í kvínni 115.255 laxaseiði sem um 500g að þyngd að meðaltali. Enginn hefur hugmynd um, á þessari stundu, hve mörg þeirra sluppu út. Skv. Tilkynningu MAST:...
Myndband sýnir hryllilegan aðbúnað og meðferð á fiskum í skoskum sjókvíum
The Independent var að birta í morgun hrikaleg myndskeið úr sjókvíaeldi við Skotland. Velferð eldisdýra er fótum troðin í þessum iðnaði alls staðar þar sem hann er stundaður. Í frétt Independent kemur fram að 14,5 prósent eldislaxa drepast í sjókvíum við Skotland. Hér...
Samkrull stjórnmála og sjókvíaeldisfyrirtækja er alvarlegt mein
Við erum nokkuð viss um að það hafi ekki verið ætlunin en í þessari grein BB er búið að taka saman á einum stað gott yfirlit yfir stjórnmálamenn sem hafa unnið fyrir sjókvíaeldisfyrirtækin samhliða þeim skyldum sem þeir hafa verið kosnir til af almenningi, eða farið...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.