ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN

Ísland  er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.

Mynd: Einar Falur Ingólfsson

Kynnið ykkur málið

Ekki í boði

Styrktu baráttuna

Undir yfirborðinu

Fréttir

Hópur stjörnukokka gegn sjókvíaeldislaxi

Hópur stjörnukokka gegn sjókvíaeldislaxi

Þessir frábæru matreiðslumeistarar eru að leggja enn frekar sitt af mörkum við hjálpa okkur að vekja athygli á þessu mikilvæga málefni. Í hópnum eru margir af frægustu kokkum þjóðarinnar, Michelinstjörnuhafar, þrautreyndir keppendur úr Bocuse d’Or, sem er hin sanna...

Sjókvíaeldi í Ísafjarðardjúpi ógnar uppvaxtarsvæðum þorskseiða

Sjókvíaeldi í Ísafjarðardjúpi ógnar uppvaxtarsvæðum þorskseiða

Sjávarútvegsritstjórn Morgunblaðsins birtir merkilegt viðtal í 200 mílum. Rætt er við Michelle Lorraine Valli­ant, sem hefur und­an­far­in ár stundað rann­sókn­ir á líf­ríki sjáv­ar á Vest­fjörðum. Nýjar rann­sóknir henn­ar sýna að ungviði þorsk­teg­unda leit­ar í...

Einhverjar spurningar?

Hafðu samband

Skilmálar og persónuvernd

Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.