ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Bóluefni við sýkingum vegna vetrarsára eru hætt að virka segir Mowi
Vetrarsár leika eldislax í sjókvíum afar illa. Hreistrið er viðkvæmt í kulda og þegar það skaðast vegna núnings við netin eða bara aðra fiska í netapokanum þá getur myndast svæsin bakteríusýking sem dregur laxinn til dauða á örfáum dögum. Þegar gríðarlegur fjöldi...
Fjölgar hratt á lista veitingahúsa og verslana sem bjóða ekki upp á sjókvíaeldislax
Við vorum ásamt baráttusystkinum okkar að opna nýja vefsíðu þar sem farið er lið fyrir lið yfir skaðleg áhrif sjókvíaeldisiðnaðarins á umhverfið og lífríkið. Tilgangurinn er að hvetja neytendur til að taka sjókvíaeldislax af matseðlinum. Þið megið endilega hjálpa...
„Látið fjörðinn í friði“ – grein Pálma Gunnarssonar
Pálmi kann að koma fyrir sig orði! Við stöndum með fólkinu á Seyðisfirði. Við mælum með greininni sem birtist á Vísi: „Við Íslendingar fáum auðveldlega æði fyrir allskonar snjalllausnum, allt frá fótanuddtækjum til vindmyllugarða sem eru þessa dagana ofarlega á lista...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.