ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Ástandið hjá Mowi í Noregi: Þriðji hver lax drepst í kvíunum
Svona er ástandið í sjókvíunum hjá Mowi, sem er meirihlutaeigandi Arnarlax og stærsta sjókvíaeldisfyrirtæki heims. Þriðji hver eldislax deyr sem fyrirtækið setur í sjókvíar segir í þessari frétt norska ríkisútvarpsins. Stoppum þennan iðnað sem þrífst á ömurlegri...
Norska hafrannsóknastofnunin hefur miklar áhyggjur af koparmengun frá sjókvíaeldi
Koparinn er þungmálmur sem eyðist ekki upp heldur safnast upp í lífríkinu. Við hjá IWF höfum ítrekað bent á þessa skaðlegu mengun í umsögnum okkar til opinberra stofnana og ráðuneyta. Á sama tíma og stjórnvöld hér hafa verið að rýmka heimildir fyrir notkun þessa...
Tillögur starfshóps ekki alslæmar en allt regluverkið samt ennþá í molum
Tillögur starfshópsins eru að ýmsu leyti til bóta, enda núverandi reglusetning afar takmörkuð. Það eina sem dugir að mati okkar hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum er hins vegar að sjókvíaeldi i opnum netapokum verði hætt. Það verði gert með því að hætta útgáfu nýrra...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.