ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Taupokar til styrktar baráttunnar gegn sjókvíaeldi í Seyðisfirði
Vá félag um vernd fjarðar er að selja þessa fjölnota taupoka til styrktar baráttunni fyrir vernd Seyðisfjarðar gegn sjókvíaeldi. Pokarnir eru á leiðinni í Systrasamlagið við Óðinsgötu og Melabúðina i Reykjavík eftir þessa helgi. Á Akureyri fást þeir í búðinni...
Auðvitað á að stoppa allar leyfisveitingar
Auðvitað á að stoppa nú þegar alla leyfisveitingar. Þegar núgildandi áhættumat um erfðablöndun (segir til um hversu mikið af eldislaxi er í sjókvíum) var gefið út 2020 var Hafrannsóknastofnun ekki með neitt í höndunum annað en eigin líkindaútreikninga. Á þeim grunni...
Glórulaust regnbogaeldi í Steingrímsfirði ógnar meðal annars uppeldisstöðvum þorsks og ýsu
Hlustum á Matthías Sævar Lýðsson, bónda á bænum Húsavík! Fiskifréttir ræddu við Matthías: ,„Ég held að menn ættu að anda með nefinu,“ segir Matthías Sævar Lýðsson, sveitarstjórnarmaður í Strandabyggð, sem lýsir efasemdum með fiskeldi og þararæktun í Steingrímsfirði....
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.