ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN

Ísland  er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.

Mynd: Einar Falur Ingólfsson

Kynnið ykkur málið

Ekki í boði

Styrktu baráttuna

Undir yfirborðinu

Fréttir

Brýning Hafrannsóknastofnunar: Fylgjumst vel með eldislaxi

Brýning Hafrannsóknastofnunar: Fylgjumst vel með eldislaxi

Við vekjum athygli stangveiðifólks á þessari brýningu Hafrannsóknastofnunar. Mikilvægt er að skila til greiningar fiski sem minnsti grunur er um að komi úr sjókvíaeldi. Á vefsíðu Hafrannsóknastofnunar: Árvekni veiðimanna er mikilvæg Mikilvægt er að veiðimenn séu...

„Lögfræðilegur bastarður“ – grein Jóns Kaldal

„Lögfræðilegur bastarður“ – grein Jóns Kaldal

Jón Kaldal svarar í dag pistli sem framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) fékk birtan í viðskiptablaði Morgunblaðsins í síðustu viku. Fleirum en okkur hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum finnst undarlegt að sjá hversu hatrammlega Samtök fyrirtækja í...

Einhverjar spurningar?

Hafðu samband

Skilmálar og persónuvernd

Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.