ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Stöðva á starfsemi Arctic Sea Farm í Tálknafirði og Patreksfirði tafarlaust
Umgjörð stjórnvalda er í molum og innra starf þessa fyrirtækis er það líka. Um það þarf ekki að rökræða. Eldislax syndir útum rifin net sjókvíar sem sem fyrirtækið trassar að hafa neðansjávareftirliti með, eldislaxinn er kynþroska vegna þess að fyrtækið er ekki með...
Sjókvíaeldið skapar fín störf á sólarströndum og í Noregi
Atvinnusköpun á Tenerife. Hugsið ykkur hvernig þetta fyrirtæki stendur að verki. Við erum orðlaus. Og starfsbróðir Tenerife stöðvarstjóra Arctic Fish skráir sig til heimilis í Alta í Noregi. Kristján R. Kristjánsson er stjórnandi hjá fyrirtækinu og hefur tekið þátt í...
Stjórnlaus lúsaplága í sjókvíaeldi í Tálknafirði: Slátra þarf um 400.000 löxum
Þetta er dýravelferðarmál án fordæma hér á landi. Það vitum við frá heimildarfólki okkar fyrir vestan. Eldislaxarnir voru svo skelfilega farnir eftir lúsina að ekki var annað hægt en að slátra þeim. „Fyrirtækin og dýralæknar þess sáu fram á að laxinn myndi ekki lifa...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.