Fréttir

Mikið rekstarartap hjá Arnarlax vegna laxadauða

Mikið rekstarartap hjá Arnarlax vegna laxadauða

Rekstrartap Arnarlax á öðrum ársfjórðungi var um 600 milljónir króna (4,2 milljónir dollara). Þetta kemur fram í meðfylgjandi frétt Intrafish og að ástæðan hafi verið mikil dauði eldislaxa í sjókvíum fyrirtækisins. Í fréttinni kemur fram að Arnarlax hafi nú þegar...