Fréttir
Grimmileg meðferð við laxalúsaplágu í sjókvíum á Vestfjörðum
Norski lúsameðhöndlunarbáturinn Ronja Strand hefur verið við sjókvíar á Vestfjörðum í sumar. Eldislöxunum er dælt um borð í bátinn þar sem þeir eru settir í heitt vatni og spúlaðir til að losa af þeim laxalýsnar. Þetta er grimmileg meðferð sem veldur eldislöxunum...
NRK: Hagnaður er aðalmálið, ekki dýravelferð
Þetta er fyrirsögn á fréttaskýringu sem var að birtast í NRK, norska ríkisfjölmiðlinum, og lýsir sjókvíeldisiðnaðinum í hnotskurn. Ómæld þjáning eldislaxanna er beinlínis hluti af viðskiptaáætlunum stjórnenda fyrirtækjanna. Þeir vita hvað þarf til að draga úr eða...
Nýrnaveikismit í sjókví Arnarlax í Arnarfirði
Sníkjudýr, sleppingar og sjúkdómar eru fastir liðir í sjókvíeldi á laxi. Nú er komið upp nýrnaveikismit hjá Arnarlaxi. Fróðlegt er að lesa ummæli dýralæknis Matvælastofnunar (MAST) í meðfylgjandi frétt Vísis um að sjókvíaeldisfyrirtækin eigi í mestu vandræðum með að...
Laxadauði í sjókvíum hefur aukist um 50% frá sama tíma í fyrra
Á fyrstu sex mánuðum þessa árs hafa sjókvíeldisfyrirtækin látið 2,3 milljónir eldislaxa drepast í kvíunum. Þetta er 50 prósent hærra hlutfall en var á sama tíma og í fyrra, og slagar upp í heildardauðann hvort ár fyrir sig 2021 og 2022. Dauðinn í sjókvíunum hefur...
Árni Baldursson fjallar um ástandið í Noregi og sofandahátt íslenskra stjórnmála í Dagmálum Morgunblaðsins
Við mælum með þessu viðtali við Árna Baldursson sem Eggert Skúlason tók. Staðan í Noregi er sorgleg. Umgengni Norðmanna við villtu laxastofna hefur verið skelfileg. Á það bæði við um skaðann sem þeir hafa leyft sjókvíaeldinu að valda og glórulausa veiðiaðferðir þeirra...
„Af hverju finnst ritstjóra BB framandleg hugmynd að fólk beri ábyrgð á verkum sínum?“ – grein Jón Kaldal
Talsmaður okkar hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum svarar skrifum sem hafa birst í BB undanfarna daga. Greinin birtist á fréttamiðlinum Bæjarins Besta Fróðlegt hefur verið að fylgjast með hversu framandleg hugmynd það virðist vera fyrir ritstjóra BB að fólk beri...
Afdráttarlaus andstaða almennings við sjókvíaeldi: Aðeins 13,9% jákvæð gagnvart laxeldi í opnum sjókvíum
Í nýrri könnun Gallups kemur fram að 65,4 prósent þjóðarinnar eru neikvæð gagnvart sjókvíaeldi en 13,9 segjast jákvæð. Tæp sextíu prósent vilja ganga svo langt að banna sjókvíaeldi og þá telja tæp 62 prósent velferð eldislaxa í sjókvíaeldi slæma. Andstaðan hefur ekki...
Áhættumat Hafró frá 2020 er rangt: Erfðablöndun staðreynd þrátt fyrir að framleiðsluþaki sé ekki náð
Ábyrgð Hafrannsóknastofnunar og starfsmanna stofnunarinnar er mikil. Þar er ákveðið hversu umfang sjókvíaeldis á laxi við landið á að vera mikið. Með svokölluðu áhættumati erfðablöndunar er reynt að meta hversu mörg tonn er leyfilegt að hafa i sjókvíum án þess að...
„Af glyðrugangi eftirlitsstofnana“ – grein Esterar Hilmarsdóttur
Ester Hilmarsdóttir er bóndadóttir og náttúruunnandi í Þingeyjarsveit. Fjölskylda hennar hefur gætt villta laxastofnsins í Laxá í Aðaldal í marga ættliði. Ester skrifar kröftuga grein sem birtist á Vísi. Við mælum með lestri og að dreifa henni sem víðast. „Það er...
Þrýstingur á veitingahús að fjarlægja sjókvíaeldislax af matseðlinum eykst
Tökum eldislax úr sjókvíum af matseðlinum. Hann á hvergi að vera í boði. View this post on Instagram A post shared by Chris Packham (@chrisgpackham2) Breski dýralífsljósmyndarinn, sjónvarspmaðurinn og náttúruverndarsinninn Chris Packham skorar á...
IWF, NASF, ásamt íbúum og landeigendum á Vestfjörðum kæra rekstrarleyfi Arnarlax í Ísafjarðardjúpi
Við hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum höfum ásamt NASF, landeigendum og íbúum á Vestfjörðum kært til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála útgáfu Matvælastofnunar (MAST) á rekstrarleyfi handa Arnarlaxi fyrir sjókvíaeldi á laxi í utanverðu Ísafjarðardjúpi, út af...
NRK – Öll laxveiði bönnuð í Noregi vegna alvarlegs ástands villtra laxastofna
Nú berast þau tíðindi að norskar ár muni mögulega verða lokaðar til frambúðar næstu árin vegna skaðans sem villtir laxastofnar hafa orðið fyrir af völdum sjókvíaeldis og áhrif loftslagsbreytinga í hafinu. Í meðfylgjandi frétt segir norska ríkissjónvarpið frá því að...