Fréttir

NRK: Hagnaður er aðalmálið, ekki dýravelferð

NRK: Hagnaður er aðalmálið, ekki dýravelferð

Þetta er fyrirsögn á fréttaskýringu sem var að birtast í NRK, norska ríkisfjölmiðlinum, og lýsir sjókvíeldisiðnaðinum í hnotskurn. Ómæld þjáning eldislaxanna er beinlínis hluti af viðskiptaáætlunum stjórnenda fyrirtækjanna. Þeir vita hvað þarf til að draga úr eða...

Nýrnaveikismit í sjókví Arnarlax í Arnarfirði

Nýrnaveikismit í sjókví Arnarlax í Arnarfirði

Sníkjudýr, sleppingar og sjúkdómar eru fastir liðir í sjókvíeldi á laxi. Nú er komið upp nýrnaveikismit hjá Arnarlaxi. Fróðlegt er að lesa ummæli dýralæknis Matvælastofnunar (MAST) í meðfylgjandi frétt Vísis um að sjókvíaeldisfyrirtækin eigi í mestu vandræðum með að...