Fréttir
Viðvarandi og vaxandi lúsaplága í eldiskvíum á Vestfjörðum
Enn og aftur eru sjókvíaeldisfyrirtækin að dæla eitri og lyfjum í sjóinn fyrir vestan. Allt er á kafi í lús í tugum sjókvía í þremur fjörðum: Dýrafirði, Patreksfirði og Tálknafirði. Í tveimur síðarnefndu fjörðunum varð ástandið óviðráðanlegt í fyrra og endaði með...
„Opið bréf til fjölmiðla“ – grein eftir Magnús Guðmundsson
Í þessari afbragðs grein fer Magnús Guðmundsson frá Seyðisfirði yfir þann ítrekaða yfirgang sem sjókvíaeldisfyrirtækin komast upp með og furðulega hjálpsemi ríkisstofnana við það framferði. Greinin birtist á Vísi: Nú er komið nóg, kaupin á eyrinni ganga ekki svona...
Píratar kalla eftir banni við sjókvíaeldi
Að sjálfsögðu á að banna sjókvíaeldi nema fyrirtækin sem vilja ala lax í sjó geti tryggt að: - enginn eldislax sleppi. - að skólp frá starfseminni sé ekki látið fara óhreinsað beint í sjóinn. Í opnu sjókvíaeldi berst viðstöðulaust i sjóinn fiskaskítur, fóðurleifar,...
Síðasti laxinn í Soginu? Látum heyra í okkur!
Við hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum tökum heilshugar undir orð Árna Baldurssonar. Látum heyra í okkur öllum 🙏 „Jörundur er ekki komin tími til með að skipta um skoðun áður en síðasti laxinn er drepinn og standa þétt með laxinum, náttúrunni og félagsmönnum þínum …...
Skosk sjókvíaeldisfyrirtæki …
BBC segir frá því í nýrri frétt að rétt áður en hópur skoskra þingmanna kom í heimsókn fjarlægðu starfsmenn sjókvíaeldisfyrirtækis mörg tonn af dauðum eldislaxi úr kvínni sem átti að sýna. Myndskeið fylgir fréttinni. Svona er ástandið allstaðar þar sem þessi...
NRK – Neyðarástand í sjókvíum í Norður Noregi vegna sprengingar í fjölda laxalúsa
Meiriháttar neyðarástand er í sjókvíum við Norður-Noregs vegna „sprengingar“ í fjölda laxalúsar segir í meðfylgjandi frétt norska ríkissjútvarpsins NRK. Í fréttinni kemur fram að sjókvíaeldisfyrirtækin hafi verið „gripin í bólinu“ óundirbúin fyrir þetta skelfileg...
Netaveiðar á laxi í Ölfusá sagðar við það að ganga að stofninum í ánni dauðum
„Það hefur oft verið haft eftir Jörundi að hann telji netin eigi að taka 85 prósent af heildargöngunni í vatnasvæðinu. Þetta er náttúrlega bara útrýming og getur ekki gengið lengur. Við erum komin á þann stað að þetta er að verða búið," segir Árni Baldursson...
Villtir laxastofnar taka við sér eftir að sjókvíaeldi var bannað í Bresku Kólumbíu
Þetta er reynslan frá Bresku Kólumbíu í Kanada þar sem sjókvíaeldisfyrirtækjunum var skipað að taka sjókvíarnar upp vegna skaðans sem þær valda á náttúrunni og lífríkinu. Sjá meðfylgjandi mynd frá Alexandra Morton. Villta Kyrrahafslaxinum tók strax að fjölga í ánum....
Alvarlegt sleppislys hjá móðurfélagi Arctic Fish í Noregi
Eldislax í sláturstærð slapp úr sjókví Mowi við Frøya í Noregi í gær. Meðalþyngd fisksins er fimm kíló. Mowi er móðurfélag Arctic Fish á Vestfjörðum og stærsta sjókvíaeldisfyrirtæki heims. Það hefur skilið eftir sig slóð eyðileggingar alls staðar þar sem það starfar....
Lögreglurannsókn hafin á viðskiptaháttum Pure Norwegian Seafood, norsks systurfyrirtækis Kaldvíkur
Efnahagsbrotadeild norsku lögreglunnar hefur nú til rannsóknar viðskiptahætti fyrirtækisins Pure Norwegian Seafood vegna stórfelldra brota á matvælalöggjöf landsins. Fyrtækið flutti út á neytendamarkað um 500 tonn af sjálfdauðum sjókvíaeldislaxi og 400 tonn til...
„Fiskeldi í Fjallabyggð eins og þruma úr heiðskíru lofti“ – Rakel Hinriksdóttir skrifar
Íslenski náttúruverndarsjóðurinn stendur með Samtökum um náttúruvernd á Norðurlandi SUNN, gegn hugmyndum sjókvíaeldi í Eyjafirði og fjörðum á Tröllaskaga. Þessi áform eru della og mega ekki verða að veruleika. Rakel Hinriksdóttir, formaður SUNN, Samtaka um...
Erfðanefnd landbúnaðarins varar við sjókvíaeldi: Græðgi er að yfirbuga umhyggju fyrir náttúrunni
Hér er fyrir neðan er hlekkur á mjög fróðlega úttekt á Landsáætlun Erfðanefndar landbúnaðarins. Birtist í fréttaskýringaþættinum Þetta helst á Rás 1. Árni Bragason, formaður nefndarinnar, hefur miklar áhyggjur af því græðgi við ræktun og eldi á dýrum á Íslandi geti...