Fréttir
Skordýraeitrinu Azamethiphos dælt í sjókvíar í Ísafjarðardjúpi
Þetta er skordýraeitrið sem Háafell hellti í níu sjókvíar í Ísafjarðardjúpi nú nýlega vegna lúsasmits á eldislöxunum: "Azamethiphos is very toxic to the environment, with an LC50 on Daphnia magna of 0.33 μg/L. It is also considered to have a high acute oral toxicity...
Þriðji eldislaxinn veiðst í vor. Að þessu sinni í Fljótaá í Fljótum
Verður fróðlegt að sjá úr hvaða sjókvíaeldiskví þessi kom eftir að Hafrannsóknastofnun hefur lokið greiningu. Þetta er þriðji eldislaxinn sem skilað er til stofnunarinnar á þessu vori. Við treystum á að á Alþingi sitji nógu margir fulltrúar þeirra 70 prósent af...
Lagareldisfrumvarp ríkisstjórnarinnar gefur magnafslátt á sleppislys
„Það hljómar frekar ríflegt en á þessari sekt er magnafsláttur! 150 laxar sleppa, eftir það skiptir engu máli hvort laxarnir verði þúsund í viðbót, því sektin getur aldrei orðið hærri en 750 milljónir. Magnaafsláttur á umhverfissóðaskap er skelfilegt hugmynd.“ Gísli...
Enn eitrar Háafell fyrir laxalús í Ísafjarðardjúpi og áfram sleppur lax úr netapokum fyrirtækisins
Í vor var eitrað í níu sjókvíum Háafells í Ísafjarðardjúpi vegna laxalúsar. Síðast var eitrað á sama svæði í nóvember í fyrra en eitranir hófust hjá fyrirtækinu um átján mánuðum eftir að það setti eldislax fyrst út í kvíar, áður en einum einasta laxi hafði verið...
„Takk, Kristinn“ – grein Jóns Kaldal
,,Þar sem Kristinn, af kunnri hófstillingu sinni, nefnir nafn mitt í greininni er rétt og skylt að ég taki við keflinu og rifji upp bakgrunn þeirra mála sem hann nefnir." Jón Kaldal talsmaður okkar hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum fer yfir nokkur ósómamál tengd...
„Að brenna bláa akurinn“ – grein Jóns Kaldal
Að gefnu því tilefni að Kjartan Ólafsson, forsvarsmaður Arnarlax, hefur birst í fjölmiðlum undanfarna daga að ræða um nýtingu „bláa akursins“ er rétt að rifjja upp þennan pistil, sem hér fylgir. Þegar hann var skrifaður síðasta haust lá ekki fyrir hversu gríðarlegar...
Dagskrá Hvalasafnsins á degi hafsins
Smekkfull spennandi dagskrá í Hvalasafninu föstudaginn 7. júní í tilefni af degi hafsins sem er fagnað um allan heim þann 8. júní. Ókeypis inn. Fyrirlestrar, umræður og tónlist. View this post on Instagram A post shared by Whales of Iceland...
Lagareldisfrumvarp VG á sinn þátt í að flokkurinn er dottinn af þingi skv. nýrri skoðanakönnun
Líklega leikur hið afleita lagareldisfrumvarp, sem VG ber höfuðábyrgð á, stóran hluti í þessari hrikalegu stöðu flokksins. Óskiljanlegt er hvernig það gerðist að hvorki Svandís Svavarsdóttir né Katrín Jakobsdóttir ákváðu að hlusta ekki á ítrekuð varnaðarorð þá mánuði...
Villtir laxastofnar í bráðri hættu vegna útþenslu sjókvíaeldis – Ráðstefna Six Rivers á Vopnafirði
Þetta er hin grafalvarlega staða. Villti laxinn á erfitt og við erum að gera tilveru hans enn þá verri með því að leyfa laxeldi í opnum sjókvíum. Ef lagareldisfrumvarp VG verður samþykkt munu þingmennirnir sem að því standa missa varanlega allan trúverðugleika þegar...
„Þjóðaröryggi“ – grein Magnúsar Guðmundssonar
Þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar hafa fyrrverandi og núverandi forsætisráðherra sýnt öryggi fjarskiptastrengja Farice furðulegu sinnuleysi þó sýnt hafi verið fram á að fyrirhuguð sjókvíaeldissvæði í Seyðisfirði eru langt innan helgunarsvæðis strengjanna. Strengirnir...
Tveir eldislaxar þegar veiðst í vor og komnir til greiningar hjá Hafró
Tveir eldisaxar hafa nú þegar verið sendir til Hafrannsóknastofnunar í vor til greiningar. Ekki er vitað hversu margir kunna að hafa veiðst því ekki er alltaf hægt að þekkja eldislax sem hefur verið lengi í náttúrunni á útlitinu. Rétt er að rifja upp af hverju...
Ákvæði lagareldisfrumvarpsins um sviptingu rekstrarleyfa vegna dýravelferðar eru algerlega bitlaus
Ekkert lát er á hrikalegum „afföllum“ í sjókvíum við landið. Samkvæmt nýbirtum tölum á vef Matvælastofnunar hélt eldislaxinn áfram að drepast í stórum stíl í apríl og lagast ástandið ekkert frá fyrri mánuðum ársins. Alls drápust í sjókvíunum rúmlega 1,6 milljón...