Fréttir

Mikið rekstarartap hjá Arnarlax vegna laxadauða

Mikið rekstarartap hjá Arnarlax vegna laxadauða

Rekstrartap Arnarlax á öðrum ársfjórðungi var um 600 milljónir króna (4,2 milljónir dollara). Þetta kemur fram í meðfylgjandi frétt Intrafish og að ástæðan hafi verið mikil dauði eldislaxa í sjókvíum fyrirtækisins. Í fréttinni kemur fram að Arnarlax hafi nú þegar...

Risavaxið sleppislys á Írlandi: 10.000-30.000 laxar sluppu

Risavaxið sleppislys á Írlandi: 10.000-30.000 laxar sluppu

Mikill fjöldi eldislaxa hefur gengið í ár víða um Írland á undanförnum dögum og vikum eftir að bátur rauf netapoka í sjókví með þeim afleiðingum að 10.000 til 30.000 eldislaxar sluppu. Engar reglugerðir koma í veg fyrir að mannleg mistök gerist. Spurningin er bara...

Það er eitthvað rotið í norska laxeldisiðnaðinum

Það er eitthvað rotið í norska laxeldisiðnaðinum

Norski sjókvíaeldisiðnaðurinn stóð í vikunni fyrir samkomu þar sem upplýsinga- og almannatengslafulltrúar fyrirtækjanna auk utanaðkomandi ráðgjafa hittust til að ræða hvernig skal bregðast við neikvæðri umræðu um iðnaðinn. Þarna var mikill fjöldi fólks saman kominn...