Fréttir
Stórleikarinn Jesper Pääkkönen er öflugur liðsmaður í baráttunni fyrir vernd villta laxins
Finnski stórleikarinn Jasper Pääkkönen er öflugur liðsmaður í baráttunni gegn skaðanum sem opið sjókvíaeldi veldur. Í greininni, sem hér fylgir, fer hann yfir af hverju norski kollegi hans, Kristofer Hivju (sjá mynd), er á algjörum villigötum í hlutverki sínu sem...
Viðtal RÚV við baráttukonuna Veigu Grétarsdóttur
Veiga Grétarsdóttir er stórkostleg hetja. Myndefnið sem hún náði síðasta haust af meðferð sjókvíaeldisfyrirtækjanna á eldisdýrunum vakti óhug um allan heim. Þar sáust eldislaxar sem áttu sér enga lífsvon eftir að fyrtækin leyfðu lúsasmiti að verða stjórnlaust í...
Sjókvíar ógna öryggi sjófarenda: „Stjórnsýslulegt klusterfokk“
Eins og kemur fram í þessari fréttaskýringu Heimildarinnar er stór hluti sjókvíaeldiskvía við Ísland staðsettur innan siglingaleiða og hvíts ljósgeisla vita. Það sem er með ólíkindum, er að þrátt fyrir að þessar staðsetningar séu skýrt brot á lögum um vitamál og...
Móðurfélag Laxa og Fiskeldis Austfjarða seldi sjálfdauðan fisk í neytendapakkningum
Norski sjókvíaeldisrisinn Måsøval, og stærsti eigandi Laxa og Fiskeldis Austfjarða, hefur upplýst að dótturfélag fyrirtækisins, Pure Norwegian Seafood, stundaði útflutning á neytendamarkað á sjálfdauðum eldislaxi og svokallölluðum „gólffiski“ segir í meðfylgjandi...
Brotlending Being sýnir að „sjálfseftirlit“ er uppskrift að hörmungum fyrir alla hlutaðeigandi
Þegar fólkið sem gagnrýnir "íþyngjandi eftirlit" og tekst jafnvel að knýja fram að fyrirtækin hafi eftirlit með sjálfu sér þá fer því miður gjarnan verulega illa. Í núverandi lagaumhverfi er sjókvíaeldisfyrtækjunum falið að hafa eftirlit með sjálfu sér að mjög stóru...
Eftirspurn eftir eldislaxi minnkar því neytendur átta sig á dýraníði laxeldisiðnaðarins
Eftirspurn eftir eldislaxi fer nú minnkandi í Evrópu á sama tíma og sífellt fleiri eru að átta sig á því hrikalega dýraníði sem viðgengst í þessum iðnaði. Þeir sem fjárfestu í Arnarlaxi þegar félagið fór á markað fyrir fjórum mánuðum hafa þegar séð á eftir 30 prósent...
Móðurfélag Fiskeldis Austfjarða sem seldi sjálfdauðan fisk í neytendaumbúðum
Huggulegt, eða þannig. Heimildin greinir frá því að móðurfélag Fiskeldis Austfjarða hafi selt skemmdan eldislax í neytendaumbúðir. Í frétt Heimildarinnar kemur m.a. fram: Í tilkynningu frá Måsøval til norsku kauphallarinnar í gær segir fyrirtækið um málið: „Rannsóknin...
Vala Árnadóttir ný inn í stjórn Íslenska náttúruverndarsjóðsins
Við bjóðum Völu Árnadóttur velkomna í stjórn Íslenska náttúruverndarsjóðsins! Hún er hér fyrir miðju ásamt Frey Frostasyni stjórnarformanni og Ingu Lind Karlsdóttur stjórnarkonu. Vala hefur lengi verið baráttusystir okkar sem berjumst gegn opnu sjókvíaeldi við Ísland...
Gat uppgötvast á kví í Dýrafirði
Þetta er sagan endalausa. Tilkynnt um gat á sjókví Arctic Fish: Þann 31. janúar síðastliðinn fékk Fiskistofa tilkynningu frá Arctic Fish um að 30 x 10cm gat hefði fundist á sjókví númer 7 í Haukadalsbót í Dýrafirði. Gatið fannst þegar netpoki var skoðaður með...
Norskt dótturfyrirtæki Måsøval uppvíst að því að selja sjálfdauðan fisk til neytenda
Hver fréttin á fætur annarri um þennan hrikalega iðnað er á þessa leið. Endalaus svik og prettir. Hér er í aðalhlutverki Måsøval, sem er móðurfélag Fiskeldis Austfjarða og Laxa. Og vel að merkja þetta er frétt úr fagmiðli um sjávarútvegsmál. Intrafish fjallar um...
Norsk náttúruverndarsamtök krefjast banns við sjókvíaeldi í opnum netapokum
Norsk náttúruverndarsamtök kalla eftir því að sjókvíaeldi i opnum netapokum verði hætt vegna skaðans sem það veldur á umhverfi og lífríki landsins. Pressan er að þyngjast á stjórnvöld alls staðar þar sem þessi iðnaður hefur komið sér fyrir og skilið eftir sig slóð...
Fjallað um nýja skýrslu um ósjálfbærni sjókvíaeldis í Financial Times
Í fréttaskýringu sem birtist í Financial Times í dag er meðal annars vitnað í nýbirta skýrslu (sjá forsíðumynd sem hér fylgir). Þar kemur fram að til að framleiða 1,5 milljón tonna af eldislaxi þarf sjókvíaeldisiðnaðurinn í Noregi 2 milljónir tonna af villtum fiski,...