Fréttir
AegisWatch er góður liðsauki í baráttunni fyrir vernd villtra laxastofna
Við hjá IWF stöndum ásamt Björk, Landvernd, NASF, Ungum umhverfissinnum og fleirum að breiðfylkingu sem hefur fengið nafnið AegisWatch Laxeldi í opnum sjókvíum skaðar umhverfið og ógnar tilveru íslenska villta laxastofnsins. Laxinn eignaðist sín óðul í ám landsins...
Sjókvíaeldisfyrirtækin eiga ekki að komast upp með að selja sýktan lax í neytendaumbúðum
Hugsiði ykkur þennan iðnað! „Formaður norsku neytendasamtakanna telur að neytendur vilji vita meira um framleiðslu og dýravelferð þegar kemur að því að versla í matinn. Framleiðendur segja engu máli skipta hvort lax sé sýktur eða ekki þegar hann er lagður til munns.“...
Björk er frábær málsvari fyrir villta íslenska laxinn
Björk er með stórkostlegum hætti að draga athygli umheimsins að skaðsemi og grimmd sjókvíaeldis á laxi. Við mælum eindregið með þessu viðtali sem birtist í Rolling Stone tímaritinu. ... When she learned of the dangers Iceland’s natural salmon faced — and saw how the...
Ægisvaktin – AegisWatch tekin til starfa
Aegis vaktin er að taka til starfa: Salmon farming in open net pens is risking the very existence of Iceland’s unique wild salmon that inhabited the island long before the first human settlements. Iceland’s salmon populations come from a specific evolutionary line and...
Ástandið í Tálknafirði algerlega fordæmislaust
Trygve Poppe, prófessor emeritus við norska Dýralæknaháskólann segist aldrei hafa séð jafnilla útleikna eldislaxa og í sjókvíaeldi Arnarlax og Arctic Fish fyrir vestan. Trygve hefur yfir 40 ára reynslu af norsku laxeldi. Vísir ræddi við Poppe: ...Trygve Poppe,...
Endalaust fúsk og handarbakavinnubrögð hafa séð til þess að allar svörtustu spár hafa ræst
„Þetta er algjört fúsk frá upphafi til enda og ástæðan fyrir því að ég kom mér út úr þessu á sínum tíma. [...] Þessar myndir sem við sáum úr Tálknafirði sýna bara dýraníð,“ segir Arnór Björnsson, sem stofnaði laxeldisfyrirtækið Fjarðalax á suðvestanverðum Vestfjörðum...
The Guardian fjallar um lúsapláguna í Tálknafirði
Grein um hryllinginn í boði Arctic Fish og Arnarlax birtist á vefsíðu The Guardian í morgun. Engu öðru efni hefur verið deilt jafn mikið í dag á vef útgáfunnar. Heimurinn er að vakna. Við þurfum að fá fólk í öðrum löndum til að hætta að kaupa lax úr sjókvíaeldi....
Skelfilegt ástand í sjókvíum Arctic Fish og Arnarlax á Vestfjörðum: Allir fiskar í dauðateygjum
Svona líta um ein milljón eldislaxa út í sjókvíum Arctic Fish og Arnarlax á Vestfjörðum. Áverkarnir á lifandi eldislöxum í sjókvíum þessara fyrirtækja eru svo hræðilegir að við höfum aldrei séð annað eins, né vitum til að nokkuð þessu líkt hafi átt sér stað í...
Myndir og myndbönd sýna algerlega fordæmislaus hryllingur í sjókvíum Arctic Fish í Tálknafirði
Áverkarnir á lifandi eldislöxum í sjókvíum Arctic Fish eru svo hræðilegir að við höfum aldrei séð annað eins, né vitum til að nokkuð þessu líkt hafi átt sér stað í sjókvíaeldi i öðrum löndum. Hver einasti eldislax sem sést svamla um í dauðateygjum í myndskeiðunum sem...
Norsk sjókvíaeldisfyrirtæki selja sjálfdauðan og sýktan fisk í neytendaumbúðum án merkinga
Norski sjókvíaeldisrisinn Leröy var dögum saman í september með fullar kvíar af dauðum eldislaxi án þess að segja frá því einsog reglur kveða á um. Þetta kemur fram í frétt sem norska ríkissjónvarpið var að birta og fylgir hér fyrir neðan. Á annað hundrað þúsund laxar...
Stöðva á starfsemi Arctic Sea Farm í Tálknafirði og Patreksfirði tafarlaust
Umgjörð stjórnvalda er í molum og innra starf þessa fyrirtækis er það líka. Um það þarf ekki að rökræða. Eldislax syndir útum rifin net sjókvíar sem sem fyrirtækið trassar að hafa neðansjávareftirliti með, eldislaxinn er kynþroska vegna þess að fyrtækið er ekki með...
Sjókvíaeldið skapar fín störf á sólarströndum og í Noregi
Atvinnusköpun á Tenerife. Hugsið ykkur hvernig þetta fyrirtæki stendur að verki. Við erum orðlaus. Og starfsbróðir Tenerife stöðvarstjóra Arctic Fish skráir sig til heimilis í Alta í Noregi. Kristján R. Kristjánsson er stjórnandi hjá fyrirtækinu og hefur tekið þátt í...