Fréttir

Guðrún á Glitstöðum gagnrýnir frumvarp um lagareldi

Guðrún á Glitstöðum gagnrýnir frumvarp um lagareldi

Guðrún Sigurjónsdóttir bóndi og fjölskylda hennar á Glitstöðum í Borgarfirði er ein af mörg hundruð bændafjölskyldum sem hafa þegar orðið fyrir tjóni vegna sjókvíaeldis á laxi. Frumvarp ráðherra VG, sem nú er hart tekist á um á Alþingi, mun skaða hagsmuni þessara...

Landvernd leggst gegn lögum um lagareldi

Landvernd leggst gegn lögum um lagareldi

Landvernd er hluti af þeirri breiðfylkingu sem vill stöðva þegar í stað lagaáform ríkisstjórnarinnar um sjókvíaeldi. RÚV ræddi við Björgu Evu Erlendsdóttur, framkvæmdastjóra Landverndar: „Mín afstaða er sú að þetta frumvarp bara má ekki verða að lögum,“ segir Björg...

„Norskur skamm­tíma­gróði“ – grein Gunnlaugs Stefánssonar

„Norskur skamm­tíma­gróði“ – grein Gunnlaugs Stefánssonar

„Opið sjókvíaeldi er úrelt framleiðslutækni, tímaskekkja sem hefur valdið hrikalegum skaða fyrir villta fiskistofna og lífríkið hvar sem það hefur verið stundað. Það staðreyna vísindin og allar rannsóknir. Engar mótvægisaðgerðir eru til sem geta bjargað því,“ skrifar...