Fréttir

„Sjó­kvía­fúskið mikla“ myndasaga eftir Rán Flygenring

„Sjó­kvía­fúskið mikla“ myndasaga eftir Rán Flygenring

Rán Flygenring fer hér yfir stöðu sjókvíaeldis á laxi í teikningum á sinn einstaka hátt. Við þurfum að dreifa myndasögu Ránar einsog vindurinn þannig að sem flestir af vinum okkar geti skoðað hana. Hjálpumst að við það verkefni! Myndasagan birtist á...

Katrín svarar ekki spurningum Heimildarinnar

Katrín svarar ekki spurningum Heimildarinnar

Það er vægast sagt sérstakt að Katrín telji sig ekki þurfa að svara fyrir þetta frumvarp, sem hún hafði mikla aðkomu að á meðan hún gegndi stöðu matvælaráðherra. Í fréttaskýringu Heimildarinnar kemur meðal annars fram að Katrín lét breyta ákvæðum kafla frumvarpsins um...