Fréttir
Umhverfisráðherra Washingtonríkis hvetur Íslendinga til að bíða ekki eftir stórslysi
„Ekki bíða. Ekki bíða eftir þessu hruni. Þetta land og forystumenn þess hafa enga afsökun. Þeir vita hvað getur gerst því þeir hafa séð það undanfarin ári hér á Íslandi." Þetta eru ráð Hilary Franz til okkar Íslendinga. Hún hefur verið umhverfisráðherra...
Heimildarmyndin Laxaþjóð / A Salmon Nation
Hér er hægt að horfa á nýju heimildarmyndina, sem Patagonia framleiðir, um áhrif sjókvíaeldis á umhverfi og lífríki Íslands.
Íslenskum ríkisborgurum hefur fækkað jafnt og þétt þar sem sjókvíeldi á laxi er mest við Ísland
Í nýrri skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands kemur fram að íslenskum ríkisborgurum hefur fækkað jafnt og þétt þar sem sjókvíeldi á laxi er mest við Ísland, á sunnanverðum Vestfjörðum. Þetta er þvert á það sem hagsmunagæslusamtök sjókvíaeldisfyrirtækja hafa haldið...
Norsku sjókvíaeldisgreifarnir neita að horfast í augu við að iðnaðruinn er ósjálfbær
Ivan Vindheim, Mowi og restin af sjókvíaeldi á laxa á verksmiðjubúskapsskala, ættu að óttast neytendur. Heimurinn er að byrja að gera sér grein fyrir því að laxeldi í sjókvíum er beinlínis byggt á hræðilegum kvölum og dauða eldisdýranna. Til að græða sem mest þarf...
Sjókvíar þurfa byggingarleyfi – enda mannvirki í skilningi laganna
Hér er stórmerkilegt mál á ferðinni. Þessari stórskaðlegu starfsemi hefur verið hleypt ofaní firði landsins þvert á ýmis lög og reglugerðir. Sífellt bætist við syndalistann. Sjókvíar eru staðsettar þar sem þær mega ekki vera samkvæmt lögum um vitamál og siglingaöryggi...
Laxadauði í íslenskum sjókvíum mun meiri en í Noregi þar sem ástandið er talið óásættanlegt
Dauðshlutfallið í norskum sjókvíum með eldislaxi var 16,7 prósent á síðasta ári. Það hefur aldrei verið hærra og þykir algjörlega óásættanlegt. Hér við land var dauðshlutfallið 23 prósent og hækkaði verulega frá 2022, sem var fyrra ömurlega metið í þessum grimmdarlega...
Stórleikarinn Jesper Pääkkönen er öflugur liðsmaður í baráttunni fyrir vernd villta laxins
Finnski stórleikarinn Jasper Pääkkönen er öflugur liðsmaður í baráttunni gegn skaðanum sem opið sjókvíaeldi veldur. Í greininni, sem hér fylgir, fer hann yfir af hverju norski kollegi hans, Kristofer Hivju (sjá mynd), er á algjörum villigötum í hlutverki sínu sem...
Viðtal RÚV við baráttukonuna Veigu Grétarsdóttur
Veiga Grétarsdóttir er stórkostleg hetja. Myndefnið sem hún náði síðasta haust af meðferð sjókvíaeldisfyrirtækjanna á eldisdýrunum vakti óhug um allan heim. Þar sáust eldislaxar sem áttu sér enga lífsvon eftir að fyrtækin leyfðu lúsasmiti að verða stjórnlaust í...
Sjókvíar ógna öryggi sjófarenda: „Stjórnsýslulegt klusterfokk“
Eins og kemur fram í þessari fréttaskýringu Heimildarinnar er stór hluti sjókvíaeldiskvía við Ísland staðsettur innan siglingaleiða og hvíts ljósgeisla vita. Það sem er með ólíkindum, er að þrátt fyrir að þessar staðsetningar séu skýrt brot á lögum um vitamál og...
Móðurfélag Laxa og Fiskeldis Austfjarða seldi sjálfdauðan fisk í neytendapakkningum
Norski sjókvíaeldisrisinn Måsøval, og stærsti eigandi Laxa og Fiskeldis Austfjarða, hefur upplýst að dótturfélag fyrirtækisins, Pure Norwegian Seafood, stundaði útflutning á neytendamarkað á sjálfdauðum eldislaxi og svokallölluðum „gólffiski“ segir í meðfylgjandi...
Brotlending Being sýnir að „sjálfseftirlit“ er uppskrift að hörmungum fyrir alla hlutaðeigandi
Þegar fólkið sem gagnrýnir "íþyngjandi eftirlit" og tekst jafnvel að knýja fram að fyrirtækin hafi eftirlit með sjálfu sér þá fer því miður gjarnan verulega illa. Í núverandi lagaumhverfi er sjókvíaeldisfyrtækjunum falið að hafa eftirlit með sjálfu sér að mjög stóru...
Eftirspurn eftir eldislaxi minnkar því neytendur átta sig á dýraníði laxeldisiðnaðarins
Eftirspurn eftir eldislaxi fer nú minnkandi í Evrópu á sama tíma og sífellt fleiri eru að átta sig á því hrikalega dýraníði sem viðgengst í þessum iðnaði. Þeir sem fjárfestu í Arnarlaxi þegar félagið fór á markað fyrir fjórum mánuðum hafa þegar séð á eftir 30 prósent...