Norski sjókvíaeldisrisinn Måsøval, og stærsti eigandi Laxa og Fiskeldis Austfjarða, hefur upplýst að dótturfélag fyrirtækisins, Pure Norwegian Seafood, stundaði útflutning á neytendamarkað á sjálfdauðum eldislaxi og svokallölluðum „gólffiski“ segir í meðfylgjandi frétt úr norska fjölmiðlinum Dagens Næringsliv.
Síðastliðið haust upplýstu norskir fjölmiðlar að annað norskt sjókvíaeldisfyrirtæki, Lerøy, hefði verið staðið að því sama, að senda sjálfdauðan eldislax á markað.
Þetta skiptir máli hér á landi því sjókvíeldisiðnaðurinn hér er ekki aðeins í meirihluta í eigu norskra fyrirtækja heldur stýra þeim að stærstum hluta norskir forstjórar. Þeir koma beint úr umhverfi þar sem þessi vinnubrögð eru stunduð.
Í umfjöllun Dagens Nyheter segir m.a.
Torsdag opplyste lakseoppdretter Måsøval og dets datterselskap Pure Norwegian Seafood at det ulovlig har eksportert selvdød fisk og såkalt gulvfisk.
Blant kundene til Måsøval er den eksklusive, sveitsiske lakseforedleren Balik.
«Måsøval er den eneste norske oppdretteren som leverer laks til Balik og andre eksklusive produsenter gjennom Pure Norwegian Seafood. Hver eneste uke serverer vi sunn og god mat til over to millioner mennesker over hele verden», skriver Måsøval på sine nettsider.