Umhverfisstofnun Noregs krefst þess að sjókvíaeldisfyrirtækin taki þegar í stað upp ný fuglavænni net til að verja kvíarnar ofan sjávar. Þúsundir sjófugla drepast í Noregi á hverju ári þegar þeir flækjast í netunum.
Við vörum við myndunum sem fylgja þessari frétt.