Laxeldisfyrirtækið Bakkafrost hefur staðfest að um 750 þúsund laxar drápust í sjókvíum félagsins í síðustu viku. Ástæðan er enn á huldu, en grunur beinist að þörungablóma.

Laxeldi í opnum sjókvíum er afar frumstæð aðferð við matvælaframleiðslu. Aðbúnaður eldisdýranna er svo slæmur að eldisfyrirtækin gera ráð fyrir því í bókum sínum að um 20 prósent lifi ekki af vistina. Þar fyrir utan ógnar eldi í opnum sjókvíum umhverfi og lífríki vegna mengunar og fiska sem sleppa úr kvíunum. Hugmyndir um að stækka þennan gamaldags iðnað við Ísland eru alger tímaskekkja.

Skv. umfjöllun Undercurrent News:

“Faroese salmon farmer Bakkafrost has revealed it lost 750,000 individuals in an incident at its A-81 Kolbanagjogv site on Sept. 20, 2018.

The fish were young, at around 500 grams each, and the total mortalities occurred within just a “couple of hours”, the firm said. They were only put to sea between June and August.

“It has not been possible to confirm the cause of the incident, but algae phaeocystis, pseudo-nitzscia, and heterosigma were registered in the sea at farming site A-81 Kolbanagjogv on Sept. 20, and the algae are suspected to have caused the mortality incident,” Bakkafrost said.”