ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Ítarleg fréttaskýring Aftenposten um skelfilegan dýravelferðarvanda sjókvíaeldisins
Norska blaðið Aftenposten var að birta enska útgáfu af ítarlegri fréttaskýringu sem kom út síðasta sumar þar sem farið er ofan í saumana á hrikalegum dýravelferðarvanda í norsku sjókvíaeldi. Í fyrra drápust 16,1% af eldislöxum í sjókvíum við Noregi og hefur ástandið...
Norsk sjókvíaeldisfyrirtæki selja neytendum „framleiðslufisk,“ sem er ógeðslegt ómeti
Sjókvíaeldi á laxi er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Svona hegðar þessi iðnaður sér. Engin virðing fyrir umhverfinu, lífríkinu, eldisdýrunum né neytendum. Öllu þessu er vikið til hliðar fyrir mögulegum hagnaði fyrirtækjanna sjálfra. Hvert er hlutfalls þess sem...
Handknattleiksforystan lætur ekki ná í sig vegna aflátsbréfaviðskipta við Arnarlax
Það kemur okkur ekkert á óvart að forsvarsmenn HSÍ vilji ekki svara símtölum til að ræða þetta furðulega mál. Sjálfsmörkin verða ekki verri en þetta. Í umfjöllun Vísis segir: Samkomulagið felur það í sér að frá og með HM kvenna, sem hefst í næstu viku í Noregi, mun...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.