ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Sjókvíaeldisrisarnir vilja að stjórnvöld vari þá við áður en óboðaðar eftirlitsheimsóknir
Stærsta sjókvíaeldisfyrirtæki heims og móðurfélag Arctic Fish, MOWI, hefur óskað eftir því að fá að vita fyrirfram um óboðaðar eftirlitsheimsóknir að sjókvíum þess í Noregi. Þessi fyrirtæki virðast halda að þau eigi að komast upp með að fá afslátt af kerfi sem er nú...
Fjölmiðlar fjalla um stuðning Bjarkar við vernd villtra laxastofna
Stuðningur Bjarkar við baráttuna fyrir vernd villtra laxastofna hefur vakið verðskuldaða athygli. Fjölmiðlar, bæði á Íslandi og utan landsteinanna hafa fjallað um nýtt lag hennar og Rósalíu. Við látum tvö dæmi nægja. Vísir: ... Björk er búin að láta til sín taka í...
Vaxandi notkun skordýraeiturs í sjókvíaeldi: Langverst ástand á sunnanverðum Vestfjörðum
Meiri dauði eldislaxa í sjókvíunum en i Noregi þar sem ástandið þykir hrikalegt, fiskur sleppur í stórum stíl og gengur í ár villta laxins og vaxandi áföll vegna laxalúsar. Allt er að rætast sem varað var við. Umfang þessa iðnar hlýtur að verða minnkað. Það er ekki...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.