ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Rannsóknir staðfesta áframhaldandi mikla erfðablöndun villtra laxastofna í Noregi
Áfram heldur að síga verulega á ógæfuhliðina í Noregi þar sem eldislax hefur nú blandast 67,2% villtra laxastofna. Myndin sem hér fylgir sýnir hversu hrikaleg staðan er orðin. Gulu, appelsínugulu og rauðu punktarnir eru merki um þá staðbundnu stofna sem hafa skaðast....
MAST íhugar að kæra ákvörðun um að fella niður lögreglurannsókn á brotum Arctic Fish
Fúskið sem viðgengst hjá Arctic Fish og lýst er í úttekt Matvælastofnunar er með ólíkindum. Það er ekki furðulegt að stofnunin skoði nú að kæra fyrirtækið til ríkissaksóknara. Í frétt Vísis segir m.a. Hátt í þrjú hundruð frávik hafa orðið hjá fyrirtækjum í land- og...
Burðarþolsmat tekur ekkert tillit til plast- eða koparmengunar
Við burðarþolsmat fjarða er ætlunin að meta hversu mikið sjókvíaeldi firðirnir eiga að þola án þess að fyllast af fóðurleifum og skít. Í þessum mötum er hvergi vikið orði að gríðarlegri plastmengun sem sjókvíaeldið dælir út í umhverfið sitt. Netin eru úr plasti,...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.