ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN

Ísland  er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.

Mynd: Einar Falur Ingólfsson

Kynnið ykkur málið

Ekki í boði

Styrktu baráttuna

Undir yfirborðinu

Fréttir

Burðarþolsmat tekur ekkert tillit til plast- eða koparmengunar

Burðarþolsmat tekur ekkert tillit til plast- eða koparmengunar

Við burðarþolsmat fjarða er ætlunin að meta hversu mikið sjókvíaeldi firðirnir eiga að þola án þess að fyllast af fóðurleifum og skít. Í þessum mötum er hvergi vikið orði að gríðarlegri plastmengun sem sjókvíaeldið dælir út í umhverfið sitt. Netin eru úr plasti,...

Einhverjar spurningar?

Hafðu samband

Skilmálar og persónuvernd

Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.