ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Norsku sjókvíaeldisfyrirtækin hafa ekki hugmynd um hversu margir laxar eru í kvíunum
Forstjóri fiskistofunnar í Noregi, Frank Bakke-Jensen, segir að mörg dæmi séu um að upplýsingar um fjölda eldislaxa í sjókvíum standist ekki skoðun þegar á reynir. Þess vegna sé oft og tíðum ekkert að marka tölur um slysasleppingar úr sjókvíum. Dæmi eru um það á...
Myndband: Hryllingsástand í sjókvíum við Skotlandsstrendur
Saga sjókvíaeldis á laxi allstaðar þar sem það er stundað.
Stofnandi Patagónía styður vernd íslenska laxastofnsins
Yvon Chouinard stofnandi útivistarmerkisins Patagonia er magnaður samherji í baráttunni gegn sjókvíaeldi á Íslandi og um allan heim. Í frétt Heimildarinnar segir m.a.: ... Af öllum þeim 306 umsögnum sem hafa borist um lagafrumvarpið þá er nafn Yvons þekktast af öllum...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.