ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Kílóverð á eldislaxi hefur lækkað um 34% á einu ári
Verð á laxi hefur verið í hæstu hæðum undanfarin tæp tvö ár eftir að framboðið á heimsmarkaði dróst saman vegna hremminga í framleiðslunni í Noregi og Chile. Þessi lönd hafa nú náð vopnum sínum og framboðið er að stóraukast á ný. Það er því viðbúið að verðið muni...
Þriðjungur af laxi er étinn lifandi af lús
Þessi nýja skýrsla er sláandi. Enn ein staðfestingin á því hversu skaðlegt laxeldi í sjókvíum er fyrir náttúruna. "Several studies have shown that the effects of salmon lice from fish farms on wild salmon and sea trout populations can be severe."...
Helmingi starfsfólks Bakkafrosts í Færeyjun sagt upp: Minnkandi eftirspurn ástæðan
Minnkandi eftirspurn eftir eldislaxi og lækkun á heimsmarkaðsverði eru orsökin fyrir því að færeyska laxeldisfyrirtækið Bakkafrost varð að segja upp helmingi starfsfólks síns. Er þetta upphafið af endalokum gullgrafaraæðisins hér á Íslandi, þar sem átti að strauja...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.