ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
„Að skapa störf með því að eyða þeim annars staðar“ – Grein Magnúsar Skúlasonar
Áhugaverð grein um áhrif laxeldis á atvinnumál á landsbyggðinni eftir Magnús Skúlason í Fréttablaðinu. Í grein sinni segir Magnús m.a.: "Í nýlegri vísindagrein kemur fram að allt að 80 prósent af hrygnum í norskum veiðiám er eldislax. Norskir laxastofnar hafa orðið...
Veiðifélög á Austfjörðum freista þess að stöðva fyrirætlanir um stórfellt laxeldi í Reyðarfirði
Fjögur Veiðifélög á Austfjörðum ætla að höfða mál til að fá starfsleyfi til stórfellds laxeldis í Reyðarfirði afturkallað. Fyrirætlanirnar þýði villtir íslenskir laxastofnar gætu liðið undir lok á örfáum árum. Í frétt RÚV segir m.a.: "Veiðifélag Breiðdæla samþykkti í...
The mission of the Icelandic Wildlife Fund
The newly founded Icelandic Wildlife Fund (IWF) is fighting for the preservation of Icelandic wildlife and nature, especially in fjords and rivers which are threatened by industrial-scale salmon farming in sea cages. Farmed salmon has a different genetic make-up than...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.