ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Loðnuvinnslan á Fáskrúðsfirði mótmælir áætlunum um risavaxið fiskeldi í firðinum
Stjórn Loðnuvinnslunnar, sem er stærsti atvinnurekandi á Fáskrúðsfirði mótmælir harðlega áætlunum um allt að 15.000 tonna fiskeldi í firðinum sem ekki hefur verið metið út frá áhrifum á lífríki fjarðarins. Áskorunin, sem birtist í Fiskifréttum, segir m.a.: "Fyrirtækið...
Stórfellt sjókvíaeldi í Berufirði og Fáskrúðsfirði þýða 168 földun skólprennslins í firðina
Fiskeldi Austfjarða hefur sótt um stærri eldisleyfi í Berufirði og Fáskrúðsfirði, vill auka framleiðslu úr 11 þúsund tonnum í 21 þúsund. Saurmengun frá 21 þúsund tonna laxeldi í opnum sjókvíum er á við klóakmengun frá 168 þúsund manns. Samhengi: Samanlagður íbúafjöldi...
„Eiturefnahernaður í Arnarfirði“ – Grein Ingólfs Ásgeirssonar
„Skítur og rotnandi fóðurafgangar eru ekki eini vandi laxeldis í opnum sjókvíum.“ Ingólfur Ásgeirsson svarar Kristjáni Þ. Davíðssyni, framkvæmdastjóra Landssambands fiskeldisstöðva, í Fréttablaðinu í dag. Ingólfur segir m.a. í grein sinni: "Rétt eins og hjá...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.