ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Þriðjungur af laxi er étinn lifandi af lús
Þessi nýja skýrsla er sláandi. Enn ein staðfestingin á því hversu skaðlegt laxeldi í sjókvíum er fyrir náttúruna. "Several studies have shown that the effects of salmon lice from fish farms on wild salmon and sea trout populations can be severe."...
Helmingi starfsfólks Bakkafrosts í Færeyjun sagt upp: Minnkandi eftirspurn ástæðan
Minnkandi eftirspurn eftir eldislaxi og lækkun á heimsmarkaðsverði eru orsökin fyrir því að færeyska laxeldisfyrirtækið Bakkafrost varð að segja upp helmingi starfsfólks síns. Er þetta upphafið af endalokum gullgrafaraæðisins hér á Íslandi, þar sem átti að strauja...
Fiskeldisstöðvar breyta tölum um skólpmengun frá sjókvíaeldi eftir opinbera umfjöllun
Landssamtök fiskeldisstöðva þykjast nú ekki kannast við áður uppgefnar upplýsingar sínar um skólpmengun frá sjókvíaeldi. Samtökin sögðu áður skólpmengunina frá hverju tonni vera á við átta manns, en segja mengunina nú vera á við frá fjórum manneskjum. Norska...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.