
ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
„Áhrifin geta komið fram samstundis“ – Grein Dr. Kjetil Hindar
Sjókvíaeldismenn hafa undanfarna daga teflt fram mönnum sem halda því fram að hættan af erfðamengun frá eldisfiski sé nánast engin og taki áratugi að verða að veruleika. Þetta er alrangt. Áhrifin geta komið fram samstundis segir Dr Kjetil Hindar í þessari grein, en...
Enn fjölgar veitingastöðum sem hafa hætt að bjóða upp á lax úr opnum sjókvíum
Þetta er til fyrirmyndar. Megi sem flestir veitingastaðir fylgja í kjölfar Orange Café. https://www.facebook.com/orangeespressobar/photos/a.1484121534937242/2160830350599687/
Enginn sjókvíaeldisfiskur lengur í veiðihúsum SVFR
Allir geta lagt sitt af mörkum með því að sniðganga sjókvíaeldislax í matvöruverslunum. Þær hafa flestar líka á boðstólunum bleikju sem er alin í landeldi. https://www.svfr.is/enginn-sjokviaeldisfiskur-veidihusum-svfr/

Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.