ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Nýju rökin áróðursmeistarans – Grein Jóns Þórs Ólasonar
Jón Þór Ólason með þessa góðu grein í Fréttablaðinu í dag. Jón Þór segir meðal annars: „Sjókvíaeldi er vissulega stundað í nálægð við veiðiár og árósa í Noregi, sem skýrir m.a. hið skelfilega ástand laxastofna í Noregi þar sem erfðamengun hefur verið greind í tveimur...
Huginn og Muninn á Viðskiptablaðinu benda á undarlegt samkrull stjórnmálamanna og fiskeldisfyrirtækja á Vestfjörðum
Við tökum undir með Viðskiptablaðinu. Hvað er í gangi hjá Skipulagsstofnun? „Hvernig getur fyrirtæki óskað eftir því að stjórnvald dragi álit tilbaka?“ Sjá Viðskiptablaðið: "Alltof margir vestfirskir sveitarstjórnarmenn svamla um í sjókvíum eins og selir. Í þau fáu...
Norskt fiskeldisfyrirtæki fjárfestir í stórfelldu landeldi í Flórída: Umhverfisvænni framleiðsla
Ef þetta er hægt í hitabeltinu í Flórída þá er Ísland heldur betur í góðri stöðu, með nóg af plássi, hreinu vatni, jarðhita og hagkvæmri orku. Tæknin fyrir landeldi er til og það er hafið víða um heim. Sjókvíaeldið byggir á frumstæðri tækni þar sem skólp er látið...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.