ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Mass resignations from the Icelandic culinary team over sponsorship deal with Arnarlax
This is a huge moment in the fight against salmon farming in open sea pens in Icelandic waters. Fourteen chefs have quit the Icelandic National Culinary Team in protest over a sponsorship deal the National Chef's Club made with a salmon farming company Arnarlax. The...
Styrktarsamningur Arnarlax er í andstöðu við áherslu kokkalandsliðsins á sjálfbærni
Styrktarsamningur Arnarlax við kokkalandsliðið kom öllum á óvart, og hefur vakið hörð viðbrögð. Skv. umfjöllun RÚV: „Þetta snýst um sjálfbærni, jákvæða ímynd liðsins, verndun náttúru Íslands og því að tengja okkur við fyrirtæki sem eru fyrirmyndir þannig að við séum...
Kokkalandsliðið hefur rift samningnum við Arnarlax
Stjórn Klúbbs matreiðslumanna hefur tekið þá skynsamlegu ákvörðun að rifta samstarfssamningi kokkalandsliðsins við Arnarlax. Var það eina í stöðunni til að leiðrétta þau augljósu mistök sem samningurinn var. Í tilkynningu frá Klúbbi matreiðslumana: „Stjórn K.M. harmar...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.