ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Erfðablöndun af völdum strokulaxa er óvéfengjanlega grafalvarleg ógn við villta laxastofna
Að gefnu tilefni er rétt að minna á að ekki er um það deilt innan vísindasamfélagsins að villtum laxastofnum stafar hætta af fiski sem sleppur úr sjókvíum. Það er óvéfengjanleg staðreynd málsins. Hitt er líka þekkt að það eru til einhverjir örfáir fræðimenn sem halda...
Hvatningarorð frá Noregi: Hættið notkun opinna sjókvía
Góð hvatningarorð frá Noregi: „Sem dæmi um hve vel hefur tekist til með lokuð kerfi þá hefur fyrirtæki í Noregi, Akvafuture, ræktað lax í lokuðum sjókvíum síðan árið 2012 án þess að þurfa að eiga við sjúkdóma eða laxalús. Íslendingar ættu einungis að notast við lokuð...
„Áhrifin geta komið fram samstundis“ – Grein Dr. Kjetil Hindar
Sjókvíaeldismenn hafa undanfarna daga teflt fram mönnum sem halda því fram að hættan af erfðamengun frá eldisfiski sé nánast engin og taki áratugi að verða að veruleika. Þetta er alrangt. Áhrifin geta komið fram samstundis segir Dr Kjetil Hindar í þessari grein, en...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.