ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Arnarlax fær gefins laxeldiskvóta sem myndi kosta 12,5 milljarða í Noregi
Þetta er vægast sagt athyglisvert. Örfáir einstaklingar og fyrirtæki eru að fá á silfurfati gríðarlega verðmæt framseljanleg leyfi til að gera út á íslenska náttúru. „Ef Ísland myndi selja laxeldiskvóta á sama verði og Norðmenn ætti íslenska ríkið að fá 110 milljarða...
Tækniframfarir munu útrýma störfum í landi í tengslum við sjókvíaeldi
Í þessu 2,3 mínútna langa vídeói er hægt að sjá þá framtíð sem blasir við sjókvíaeldi með auknum tækniframförum. Þetta skip er að hefja vinnslu við Noreg. Það siglir upp að sjókvíunum, sogar fiskinn upp, slátrar um borð og fer svo með hann til Danmerkur til frekari...
Laxeldisfyrirtæki í Chile komast ekki lengur upp með gengdarlausa mengun
Hæstiréttur í Chile hefur skipað stjórnvöldum þar í landi að koma á nýjum mengunarvarnarreglum innan tveggja mánaða. Tilefni dómsins er að stjórnvöld heimiluðu laxeldisfyrirtækjum að losa níu þúsund tonn af dauðum eldislaxi í sjóinn af „neyðarástæðum“ árið 2016. Í...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.