ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Hryllilegt ástand í skosku laxeldi: Óhugnanlegar ljósmyndir vekja reiði meðal almennings
Í gær birtust í skoskum fjölmiðlum ljósmyndir sem dýraverndarsinnum tókst með vísun í upplýsingalög að fá aðgang að. Þetta eru myndir sem opinberir eftirlitsmenn hafa tekið við eftirlit í skoskum sjókvíeldisstöðvum á undanförnum árum. Myndirnar eru vægast sagt...
Norsk fiskeldisfyrirtæki fá gefins laxeldisleyfi á Íslandi sem kosta milljarða í Noregi
Leyfin eru ókeypis á Íslandi en kosta stórfé í Noregi. Þeir sem styðja þetta fyrirkomulag tala ekki fyrir hagsmunum íslensku þjóðarinnar. Skv. umfjöllun Stundarinnar: "Norskt móðurfélag íslenska laxeldisfyrirtækisins Arnarlax, Salmar AS, greiddi tæplega 4,9 milljarða...
„Ísland er síðasta vígi Norður-Atlantshafslaxins“ – Grein Ingólfs Ásgeirssonar
„Að veiða og sleppa er aðeins einn kafli – mikilvægur þó – í sögunni af því hvernig stangveiðimönnum tókst með harðfylgi að snúa við þróun sem stefndi villtum íslenskum laxastofnum í mikla hættu,“ segir Ingólfur Ásgeirsson einn stofnenda Icelandic Wildlife Fund í...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.