ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Sorgarsaga Arnarlax til umfjöllunar í alþjóðlegum fagmiðli
Margháttaðar hremmingar Arnarlax, fiskidauði, eitranir gegn laxalús, götóttar kvíar, taprekstur, alvarlegar athugasemdir vottunarfyrirtækisins ASC og fleira eru til umfjöllunar á þessum alþjóðlega fagmiðli. "SalMar-backed Icelandic salmon farmer Arnarlax is facing a...
Skiltið í flugstöðinni er strax farið að vekja athygli og umtal
Viðskiptablaðið fjallar um upplýsingaskiltið í Leifsstöð: "Íslenski náttúruverndarsjóðurinn (The Icelandic Wildlife Fund) og Landssamband veiðifélaga, hafa látið koma upp stóru skilti í innritunarsal Leifsstöðvar. Jón Kaldal, talsmaður IWF, segir að skiltinu hafi...
IWF og Landssamband veiðifélaga taka á móti ferðamönnum í Leifsstöð
Icelandic Wildlife Fund og Landssamband veiðifélaga hafa sett upp þetta skiliti í innritunarsal Leifsstöðvar til að vekja athygli á þeirri baráttu sem nú stendur yfir fyrir verndun íslenskra laxastofna. Ísland er síðasta vígi villta Atlantshafslaxins. Tegundin er...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.